Fara í efni

Stjórn menningarstofu

8. fundur
10. september 2024 kl. 16:00 - 18:00
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson formaður
Guðbjörg Sandra Óðinsd. Hjelm varaformaður
Arndís Bára Pétursdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Jóhann Ágúst Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins
Málsnúmer 2206071
Málefni Íslenska stríðsárasafnsins tekin fyrir að nýju. Kynning á drögum að útfærslu á lóð safnsins.
Stjórn vísar tillögum til áframhaldandi vinnu og verður tekið fyrir á næsta fundi.
2.
Skjalasafn Fjarðabyggðar
Málsnúmer 2409018
Farið yfir stöðu endurgerðar Lúðvíkshúss og hlutverk þess sem framtíðarskjalasafns Fjarðabyggðar og Skjala- og myndasafns Norðfjarðar.
3.
Verkefni menningarstofu 2024
Málsnúmer 2401039
Forstöðumaður menningarstofu fór yfir menningar- og listahátína Innsævi og árangur hátíðarinnar. Rætt um verkefnið sumarsins.
Stjórn menningarstofu lýsir ánægju sinni með gott og árangursríkt menningar- og listastarf í sumar og vel heppnað Innsævi.
4.
Skapandi sumarstörf 2024
Málsnúmer 2409017
Lögð fram skýrsla Marc Alexander um störf skapandi sumarstarfa 2024.
Stjórnin þakkar greinargóða skýrslu og lýsir ánægju sinni með skapandi sumarstörf og góðan árangur þeirra.