Fara í efni

Umhverfis- og skipulagsnefnd

10. fundur
25. október 2022 kl. 16:00 - 18:27
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Þuríður Lillý Sigurðardóttir formaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir varaformaður
Birkir Snær Guðjónsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Heimir Snær Gylfason aðalmaður
Starfsmenn
Jörgen Sveinn Þorvarðarson embættismaður
Aron Leví Beck Rúnarsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Aron Leví Beck Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Dagskrá
1.
Deiliskipulag Skíðasvæðisins í Oddsskarði
Málsnúmer 1703117
Deiliskipulag Skíðasvæðisins í Oddsskarði kynnt af starfsmanni Eflu. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar Eflu fyrir kynninguna. Nefndin felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að taka samtal við Skíðafélag Fjarðabyggðar, Brettafélag Fjarðabyggðar og staðarhaldara.
2.
Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar
Málsnúmer 2010159
Deiliskipulag Mjóeyrarhafnar - tillaga til augl. skv. 41. gr. skipulagslaga. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að senda deiliskipulagið í auglýsingu.
3.
Strandgata 14 - 740 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2210093
Síldarvinnslan hf. um byggingarleyfi fyrir við viðbyggingur á Strandgötu 14 740. Óskað er eftir minniháttar breytingu á deiluskipulagi vegna þess að viðbygging fer út fyrir byggingarreit. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir málið til grenndarkynningar.
4.
Stekkjarholt 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2210029
Þetta mál hefur þegar verið afgreitt.
5.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Selnes 42
Málsnúmer 2210139
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Selnes 42, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
6.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 12
Málsnúmer 2210112
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Sólheima 12, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
7.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Melagata 14
Málsnúmer 2210110
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Melagötu 14, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
8.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólvellir 4
Málsnúmer 2210107
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Sólhvelli 4, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
9.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hátún 16
Málsnúmer 2210108
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Hátún 16, Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
10.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sæberg 4
Málsnúmer 2210100
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Sæberg 4, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
11.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 6
Málsnúmer 2210095
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Sólheima 6, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
12.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sæberg 13
Málsnúmer 2210098
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Sæberg 13, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
13.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 6 ESK
Málsnúmer 2210075
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Strandgötu 6, Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
14.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 8 ESK
Málsnúmer 2210074
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Strandgötu 8, Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
15.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 8
Málsnúmer 2210092
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Sólheima 8, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
16.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 2
Málsnúmer 2210094
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Sólheima 2, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
17.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamning Sólbakka 2
Málsnúmer 2210089
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Sólbakka 2, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
18.
Umsókn um lóð Strandgata 28 Nesk
Málsnúmer 2210106
Umsókn Nestaks ehf. um lóð að Strandgötu 28 Nesk fyrir raðhús, 3 íbúðir, kringum 140 m2 hver íbúð. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur Skipulags- og umhverfisfulltrúa að láta útbúa lóðarblað fyrir Strandgötu 28 og leggja fyrir nefnd að nýju.
19.
Umsókn um lóð Strandgata 12 Nesk
Málsnúmer 2210105
Umsókn Nestaks ehf. um lóð að Strandgötu 12 Nesk, milli Strandgötu 10 og 14 fyrir einbýlishús, kringum 150 m2 hver íbúð. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að áformin séu sett í grenndarkynningu.
20.
Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 2210067
Umsókn um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám á lóð Stekkjarholts 3-5. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám á lóðum Stekkjarholts 3-5, Reyðarfirði til eins árs. Nefndin áréttar að gámur skuli vera staðsettur a.m.k. 3 metra frá lóðarmörkum. Ekki er hægt að verða við því að gefa leyfi fyrir gámnum á plani fyrir ofan lóðir þar sem það er nýtt sem geymslusvæði í snjómokstri.
21.
Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 2210104
Umsókn um stöðuleyfi fyrir 20 feta gáma á gámasvæði á Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um stöðuleyfi fyrir 20 feta gáma á gámasvæði á Reyðarfirði. Umsækjanda hefur verið tilkynnt að gámasvæði komi til með að flytjast á aðra lóð og hans gámar muni verða fluttir þegar sveitarfélagið fer í þá framkvæmd. Umsækjandi samþykkti það.
22.
Beiðni um framkvæmdir
Málsnúmer 2210084
Beiðni um framkvæmdir í Hafnarnesi. Um er að ræða land í einkaeigu og telur nefndin sveitarfélagið hafa uppfyllt sín ákvæði samningsins sem gerður var í sambandi við flutning á Franska spítalanum. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að kanna aðstæður og vinna málið áfram.
Viðhengi
Minnisblað
23.
Áætlun um loftgæði 2022-2033 - Drög til haghafa
Málsnúmer 2210081
Áætlun um loftgæði 2022-2033 - Drög til haghafa.
24.
Uppfæra umferðarsamþykkt Lambeyrarbraut
Málsnúmer 2210085
Uppfæra umferðarsamþykkt Lambeyrarbraut, Eskifirði. Gatan er nú 30 gata en skv. skipulagi er hún vistgata. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að uppfæra umferðarsamþykkt.
25.
Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2023
Málsnúmer 2210060
Uppfærð gjaldskrá gatnagerðargjalda 2023. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leyti uppfærða gjaldskrá gatnagerðargjalda 2023.
26.
Skýrsla um starfsemi Ofanflóðanefndar 20018 - 2021
Málsnúmer 2210115
Skýrsla Ofanflóðanefndar 2018-2021 til kynningar.
27.
Beiðni um umsögn vegna umsóknar Laxa Fiskeldis ehf. um breytingar á eldisfyrirkomulagi í Reyðarfirði
Málsnúmer 2210114
Beiðni um umsögn vegna umsóknar Laxa Fiskeldis ehf. um breytingar á eldisfyrirkomulagi í Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur undir áhyggjur umsagnaraðila og áréttar fyrri yfirlýsingar um mikilvægi þess að sveitarfélagið hafi skipulagsvaldið. Skipulags- og umhverfisfulltrúa er falið að senda inn umsögn þess efnis.
28.
Ný staðsetning gámasvæða
Málsnúmer 2209189
Minnisblað til kynningar varðandi nýja staðsetningu gámasvæða á Reyðarfirði og Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd fagnar nýju gámasvæði á Símonartúni og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að útfæra nánar gámasvæði að Hjallaleiru 10, Reyðarfirði í samræmi við umræður af fundinum.
Viðhengi
Minnisblað
29.
Stöðvun óleyfisframkvæmdar
Málsnúmer 2210123
Minnisblað vegna stöðvunar óleyfisframkvæmdar kynnt. Umhverfis- og skipulagsnefnd hvetur alla framkvæmdaraðila að tilkynna það sem telst tilkynningarskylt.
Viðhengi
Minnisblað
30.
Umsókn um framkvæmdarleyfi
Málsnúmer 2210128
Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir að fá að halda áfram með strenglögn á Eskifirði í göngustíg með ströndinni út að Strandgötu 58. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi.
31.
Ljósmyndasýning Ægisgötu 6
Málsnúmer 2210130
Ljósmyndasýning Ægisgötu 6 til kynningar. Umhverfis- og skipulagsnefnd fagnar tilkomu ljósmyndasýningar að Ægisgötu 6. Nefndin hefði gjarnan kosið snyrtilegri útfærslu á sýningunni og felur byggingarfulltrúa í samráði við Alcoa að gæta þess að gámurinn verði festur.
32.
Páskahellir fyrirspurn
Málsnúmer 2210141
Hjálagt minnisblað varðandi fyrirspurn um Páskahelli. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að fylgja eftir tiltekt á svæðinu og vísar viðhaldsmálum svæðisins til framkvæmdasviðs með von um skjót viðbrögð.
33.
Hraðahindrun Bakkagerði
Málsnúmer 2210149
Ósk nefndarmanns um hraðahindrun í Bakkagerði. Málið er í höndum framkvæmdasviðs.
34.
Boð um þátttöku í samráði Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - lykilþættir
Málsnúmer 2210058
Framlagður tölvupóstur frá umhverfis, orku-, og loftlagsráðuneytinu vegna beiðnar um þátttöku í umsagnarferli máls 188/2022 - Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - lykilþættir". Umsagnarfrestur er til og með 21.10.22. Umhverfis- og skipulagsnefnd lýsir yfir vonbrigðum með stuttan umsagnarfrest á málum sem þessum.