Umhverfis- og skipulagsnefnd
13. fundur
6. desember 2022
kl.
16:00
-
18:30
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
formaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
varaformaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
aðalmaður
Jóhanna Guðný Halldórsdóttir
varamaður
Starfsmenn
Jörgen Sveinn Þorvarðarson
embættismaður
Aron Leví Beck Rúnarsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Aron Leví Beck
Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Dagskrá
1.
Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2023
Innleiðing hringrásarhagkerfisins. Þær breytingar sem framundan eru á úrgangsmálum, borgað þegar hent er, gjáldskrárbreyting á móttökustöðvum og urðunarstaðnum í Þernunesi og fyrirkomilag móttökustöðva rætt. Mannvirkja- og veitunefnd og umhverfis- og skipulagsnefnd felur verkefnastjóra úrgangsmála að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir að nýju.
2.
735 - Deiliskipulag Skíðasvæðisins í Oddsskarði
Kynning á drögum deiliskipulagi í Oddskarði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að setja deiliskipulag í auglýsingu.
3.
Strandgata 9A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Þetta mál var afgreitt á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsnefndar.
4.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 3C
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Strandgötu 3C, Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
5.
Umsókn um leyfi fyrir staðsetningu flugeldasýningar 2022
Umsókn um leyfi fyrir staðsetningu flugeldasýningar 2022. Umhverfis- og skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við ákvörðun skipulags- og umhverfisfulltrúa.
6.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Skólavegur 85A
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Skólaveg 85A, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
7.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Lambeyrarbraut 10
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Lambeyrarbraut 10, Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
8.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 30
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Strandgötu 30, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
9.
Þjóðlendumál á Austfjörðum - kynning á kröfum ríkisins
Bæjarráð vísar til kynningar í umhverfis- og skipulagsnefnd bréfi frá Óbyggðanefnd þar sem kynntar er kröfur og athugasemdir sem Óbyggðanefnd hafa borist vegna þjóðlendumála á Austfjörðum. Kynning á heildarkröfum stendur yfir frá 15. nóvember 2022 - 15. desember 2022. Fram lagt og kynnt en gögn munu liggja frammi á bæjarskrifstofu á kynningartíma að beiðni óbyggðanefndar. Málið hefur verið kynnt.
10.
Tilkynning fyrir brennur 2022
Tilkynning Fjarðabyggðar til sýslumanns fyrir brennur 2022. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að klára umsókn til sýslumanns varðandi brennur 2022. Málið hefur verið kynnt.
11.
Girðingar í Breiðdal
Girðingar í Breiðdal. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að vinna málið áfram í samstarfi við hagsmunaaðila og Vegagerð.
12.
Ákall eftir endurnýjun á lóðaleigusamningum
Til kynnningar, auglýsing skipulags- og umhverfisfulltrúa vegna ákalls um endurnýjun lóðaleigusamninga. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar frumkvæðið og kynninguna.
13.
Ný staðsetning gámasvæða
Staðsetning fyrir nýtt gámasvæði á Reyðarfirði. Meirihluti umhverfis- og skipuagsnefndar samþykkir staðsetningu nýja gámasvæðis á Reyðarfirði.
Bókun: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska eftir íbúakönnun meðal Reyðfirðinga um staðsetningu nýs gámasvæðis.
Bókun: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska eftir íbúakönnun meðal Reyðfirðinga um staðsetningu nýs gámasvæðis.
14.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Helgafell 3
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Helgafell 3, Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
15.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Starmýri 15
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Starmýri 15, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
16.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Víðimýri 3
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Víðimýri 3, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
17.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Heiðarvegur 14
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Heiðarvegur 14, Reyðarfjörður. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
18.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hamarsgata 14
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Hamarsgötu 14, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
19.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðargata 32
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Hlíðargötu 32, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir með fyrirvara að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
20.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Blómsturvellir 37
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Blómsturvelli 37, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.