Umhverfis- og skipulagsnefnd
17. fundur
7. febrúar 2023
kl.
08:15
-
10:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
formaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
varaformaður
Birkir Snær Guðjónsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Ingunn Eir Andrésdóttir
varamaður
Starfsmenn
Aron Leví Beck Rúnarsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Aron Leví Beck
Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Dagskrá
1.
Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira
Í framhaldi af lagabreytingum sem urðu 1.jan eru lagðar fram tillögur til breytinga á rekstri Sorpmiðstöðvar Fjarðabyggðar. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar kynninguna.
2.
Naustahvammur 58 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Naustahvammur 58 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um byggingarleyfi og felur byggingarfulltrúa að gefa út leyfi er öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.
3.
Deiliskipulag Balinn, Stöðvarfirði
Deiliskipulagsáætlun fyrir Balan, Stöðvarfirði. Minnisblað skipulags- og umhverfisfulltrúa varðandi stækkun á svæðinu sem skipulagt verður, lagt fram til samþykktar. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir tillöguna.
4.
Umsókn um lóð Hlíðarbrekka 13
Umsókn um lóð að Hlíðarbrekku 13, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
5.
Umsókn um lóð Gilsholt 2
Umsókn um lóð að Gilsholti 2, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
6.
Umsókn um breytingar á lóð við Búðareyri 29b á Reyðarfirði
Umsókn um heimild til að byggja starfsmannaíbúðir við núverandi byggingu að Búðareyri 29b, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefd samþykkir að senda erindið í grenndarkynningu og vísa erindinu til bæjarráðs.
7.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Starmýri 17-19
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Starmýri 17-19, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
8.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðargata 10
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Hlíðargötu 10, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
9.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Mýrargata 33
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Mýrargötu 33, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
10.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Ásvegur 2
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Ásveg 2, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
11.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Austurvegur 9
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Austurveg 9, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
12.
Ósk um umsögn, frístundabyggð við Eiða
Ósk um umsögn, frístundabyggð við Eiða. Umhverfis- og skipulagsnefnd líst vel hugmyndina um frístundabyggð og gerir ekki athugasemd.
13.
Ósk um umsögn, stækkun Skaganámu á Seyðisfirði
Ósk um umsögn, stækkun Skaganámu á Seyðisfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd.
14.
Ósk um umsögn, stækkun hafnar á Seyðisfirði
Ósk um umsögn, stækkun hafnar á Seyðisfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd.
15.
Göngustígur utan við fótboltavöll, Stöðvarfirði
Göngustígur utan við fótboltavöll, Stöðvarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að veita leyfi fyrir framkvæmdinni.
16.
Niðurrif á gömlu fjósi
Niðurrif á gömlu fjósi. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur byggingafulltrú að veita heimild til niðurrifs þegar öllum tilteknum gögnum hefur verið skilað.