Fara í efni

Umhverfis- og skipulagsnefnd

17. fundur
7. febrúar 2023 kl. 08:15 - 10:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Þuríður Lillý Sigurðardóttir formaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir varaformaður
Birkir Snær Guðjónsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Ingunn Eir Andrésdóttir varamaður
Starfsmenn
Aron Leví Beck Rúnarsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Aron Leví Beck Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Dagskrá
1.
Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira
Málsnúmer 2302021
Í framhaldi af lagabreytingum sem urðu 1.jan eru lagðar fram tillögur til breytinga á rekstri Sorpmiðstöðvar Fjarðabyggðar. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar kynninguna.
2.
Naustahvammur 58 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2302028
Naustahvammur 58 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um byggingarleyfi og felur byggingarfulltrúa að gefa út leyfi er öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.
3.
Deiliskipulag Balinn, Stöðvarfirði
Málsnúmer 2302013
Deiliskipulagsáætlun fyrir Balan, Stöðvarfirði. Minnisblað skipulags- og umhverfisfulltrúa varðandi stækkun á svæðinu sem skipulagt verður, lagt fram til samþykktar. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir tillöguna.
4.
Umsókn um lóð Hlíðarbrekka 13
Málsnúmer 2302022
Umsókn um lóð að Hlíðarbrekku 13, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
5.
Umsókn um lóð Gilsholt 2
Málsnúmer 2302009
Umsókn um lóð að Gilsholti 2, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
6.
Umsókn um breytingar á lóð við Búðareyri 29b á Reyðarfirði
Málsnúmer 2302016
Umsókn um heimild til að byggja starfsmannaíbúðir við núverandi byggingu að Búðareyri 29b, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefd samþykkir að senda erindið í grenndarkynningu og vísa erindinu til bæjarráðs.
7.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Starmýri 17-19
Málsnúmer 2301191
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Starmýri 17-19, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
8.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðargata 10
Málsnúmer 2302034
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Hlíðargötu 10, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
9.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Mýrargata 33
Málsnúmer 2301195
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Mýrargötu 33, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
10.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Ásvegur 2
Málsnúmer 2301217
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Ásveg 2, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
11.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Austurvegur 9
Málsnúmer 2301203
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Austurveg 9, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
12.
Ósk um umsögn, frístundabyggð við Eiða
Málsnúmer 2301211
Ósk um umsögn, frístundabyggð við Eiða. Umhverfis- og skipulagsnefnd líst vel hugmyndina um frístundabyggð og gerir ekki athugasemd.
13.
Ósk um umsögn, stækkun Skaganámu á Seyðisfirði
14.
Ósk um umsögn, stækkun hafnar á Seyðisfirði
Málsnúmer 2301186
Ósk um umsögn, stækkun hafnar á Seyðisfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd.
15.
Göngustígur utan við fótboltavöll, Stöðvarfirði
Málsnúmer 2302030
Göngustígur utan við fótboltavöll, Stöðvarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að veita leyfi fyrir framkvæmdinni.
16.
Niðurrif á gömlu fjósi
Málsnúmer 2302039
Niðurrif á gömlu fjósi. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur byggingafulltrú að veita heimild til niðurrifs þegar öllum tilteknum gögnum hefur verið skilað.