Fara í efni

Umhverfis- og skipulagsnefnd

18. fundur
17. febrúar 2023 kl. 12:00 - 13:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Þuríður Lillý Sigurðardóttir formaður
Birkir Snær Guðjónsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Jóhanna Guðný Halldórsdóttir varamaður
Ingunn Eir Andrésdóttir varamaður
Starfsmenn
Marinó Stefánsson embættismaður
Aron Leví Beck Rúnarsson embættismaður
Snorri Styrkársson
Fundargerð ritaði:
Aron Leví Beck Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Dagskrá
1.
Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira
Málsnúmer 2302021
Lagðar fram tillögur að breytingum á Sorpmiðstöð Fjarðabyggðar. umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir framlagðar tillögur sem meðal annars fjallar um að setja upp grenndarstöðvar í öllum byggðarkjörnum og samhliða því að breyta opnunartíma á móttökustöðvunum í öllum byggðarkjörnum. Innleiðing klippikorta tekur gildi 1. júní 2023 á móttökustöðvum. Framlagðar breytingar eru í samræmi við þær lagabreytingar er tóku gildi 1. janúar 2023.