Fara í efni

Umhverfis- og skipulagsnefnd

22. fundur
4. apríl 2023 kl. 08:15 - 09:15
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Þuríður Lillý Sigurðardóttir formaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir varaformaður
Birkir Snær Guðjónsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Heimir Snær Gylfason aðalmaður
Starfsmenn
Aron Leví Beck Rúnarsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Aron Leví Beck Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Dagskrá
1.
Hafnargata 7 - 730 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2303402
Hafnargata 7, Reyðarfirði - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um byggingarleyfi og felur byggingarfulltrúa að gefa út leyfi er öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.
2.
Naustahvammur 67 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2303391
Naustahvammur 67, Neskaupstað - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um byggingarleyfi og felur byggingarfulltrúa að gefa út leyfi er öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.
3.
735 Strandgata 94 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2206077
Strandgata 94 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um byggingarleyfi og felur byggingarfulltrúa að gefa út leyfi er öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.
4.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðareyri 11
Málsnúmer 2303240
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Búðareyri 11, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
5.
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hæðargerði 35
Málsnúmer 2303390
Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Hæðargerði 35, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.
6.
Umsókn um lóð Melbrún 1
Málsnúmer 2303376
Umsókn um lóð fyrir einbýlishús að Melbrún 1, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
7.
Umsókn um lóð Melbrún 3
Málsnúmer 2303377
Umsókn um lóð fyrir einbýlishús að Melbrún 3, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
8.
Umsókn um lóð Melbrún 5
Málsnúmer 2303378
Umsókn um lóð fyrir einbýlishús að Melbrún 5, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
9.
Umsókn um lóð Melbrekka 12
Málsnúmer 2303374
Umsókn um lóð fyrir einbýlishús að Melbrekku 12, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
10.
Umsókn um lóð Melbrekka 14
Málsnúmer 2303375
Umsókn um lóð fyrir einbýlishús að Melbrekku 14, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
11.
Umsókn um lóð Búðarmelur 17
Málsnúmer 2303379
Umsókn um lóð fyrir einbýlishús að Búðarmel 17, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
12.
Umsókn um lóð Búðarmelur 19
Málsnúmer 2303380
Umsókn um lóð fyrir einbýlishús að Búðarmel 19, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
13.
Umsókn um lóð Búðarmelur 21
Málsnúmer 2303381
Umsókn um lóð fyrir einbýlishús að Búðarmel 21, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
14.
Umsókn um lóð Búðarmelur 23
Málsnúmer 2303382
Umsókn um lóð fyrir parhús að Búðarmel 23, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
15.
Umsókn um lóð Búðarmelur 25
Málsnúmer 2303383
Umsókn um lóð fyrir parhús að Búðarmel 25, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
16.
Umsókn um lóð Búðarmelur 27
Málsnúmer 2303411
Umsókn um lóð fyrir einbýlishús að Búðarmel 27, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
17.
Umsókn um lóð Búðarmelur 29
Málsnúmer 2303412
Umsókn um lóð fyrir einbýlishús að Búðarmel 29, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
18.
Umsókn um lóð Búðarmelur 31
Málsnúmer 2303384
Umsókn um lóð fyrir einbýlishús að Búðarmel 31, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
19.
Umsókn um lóð Breiðimelur 1-3-5-7-9
Málsnúmer 2303373
Umsókn um lóð fyrir raðhús að Breiðamel 1-3-5-7-9, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
20.
Deiliskipulag Nes- og Bakkagil
Málsnúmer 2303368
Fyrirhuguð vinna að deiliskipulagi Nes- og Bakkagili kynnt. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að fara í vinnu við nýtt deiliskipulag í Nes- og Bakkagili og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að vinna málið áfram.
21.
735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði
Málsnúmer 2201189
A) Bætt var inn í kaflann um kvaðir
Tillaga að breyttum skilmálum: Á lóðum við Dalbraut 6, Dalbraut 8, Daltún 15, Daltún 16 og Daltún 17 er kvöð um lagnalegu og aðgengi að lögnum, sjá skipulagsuppdrátt. Einnig er kvöð um lagnalegu og aðgengi að lögnum á útivistarsvæði sem og á opnum svæðum. Á Dalbraut 6, Dalbraut 8 og Dalbrekku 6, ásamt útivistarsvæðum og opnum svæðum í og við Neskaupstaðalínu 2 er kvöð um samráð við Landsnet um hönnun svæða og lóða. Einnig er kvöð um að leita skal heimildar til framkvæmda til Landsnets á umræddum lóðum/svæðum. Þá er bent á sérstakrar aðgátar skal höfð við vinnu nærri spennuhafa háspennulína og virða skal öryggisfjarlægðir.

B) Bætt var inn nýjum kafla:
4.3 Afgreiðsla eftir auglýsingu
Deiliskipulagsbreytingin var auglýst með athugasemdafresti 20. mars 2023. Við breytingartillöguna barst ein athugasemd. Gerð var ein breyting á tillögunni eftir auglýsingu. Í kafla 4.1.3 Kvaðir var bætt við kvöðum um samráð og að leita skal heimildar til framkvæmda frá Landsenti á lóðum og svæðum í námunda við Neskaupstaðarlínu 2.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagið fyrir sitt leyti og vísar því til endanlegrar afgreiðslu í bæjarráði.
22.
740 Norðfjarðarhöfn - Framkvæmdaleyfi, landfylling
Málsnúmer 2105024
Umsókn Fjarðabyggðahafna um framkvæmdaleyfi fyrir landfyllingu við Norðfjarðarhöfn. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir fyrirhugaðar framkvæmdir og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað og vísar erindinu í bæjarráð.
23.
Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2023
Málsnúmer 2301174
Fundargerð 172. fundar heilbrigðisnefndar Austurlands. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar fyrir kynninguna.
24.
Umsókn um lóð Litlagerði 2
Málsnúmer 2304001
Umsókn um lóð fyrir einbýlishús að Litlagerði 2, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
25.
Ofanflóðahætta í Fjarðabyggð
Málsnúmer 2304024
Umræða um ofanflóð í Fjarðabyggð. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að afla gagna er varðar ofanflóðahættu og leggja fyrir nefnd að nýju.