Umhverfis- og skipulagsnefnd
40. fundur
5. desember 2023
kl.
14:00
-
15:30
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
formaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
varaformaður
Birkir Snær Guðjónsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
aðalmaður
Starfsmenn
Aron Leví Beck Rúnarsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Aron Leví Beck
Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Dagskrá
1.
Beiðni um uppsetningu hraðhleðslustöðva
Bæjarráð vísar til umhverfis- og skipulagsnefndar að marka stefnu um uppsetningu rafhleðslustöðva í Fjarðabyggð og gjaldtöku fyrir staðsetningu þeirra. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar kynninguna og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa áfram haldandi vinnu við verkefnið.
2.
Umsókn um lóð Bakkagerði 11
Umsókn um lóð Bakkagerði 11. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir lóðarúthlutunina og vísar erindinu í bæjarráð.
3.
Umsókn um lóð Strandgata 12 Nesk
Umsókn um lóð Strandgata 12 Nesk. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir lóðarúthlutunina og vísar erindinu í bæjarráð.
Heimir Snær Gylfasson vék af fundi undir þessum lið.
Heimir Snær Gylfasson vék af fundi undir þessum lið.
4.
Umsókn um lóð Nesgata 34
Umsókn um lóð Nesgata 34. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir lóðarúthlutunina og vísar erindinu í bæjarráð.
5.
Umsókn um lóð Hlíðargata 7-9, Fásk
Umsókn um lóð að Hlíðargötu 11a-b á Fáskrúðsfirði fyrir parhús. Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar málinu þar til endanlegt lóðarblað hefur verið gefið út.
6.
Framkvæmdaleyfi bryggja við minningarreit SVN í Neskaupstað
Framkvæmdaleyfi bryggja við minningarreit SVN í Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.
7.
Stækkun lóða við Hjallaleiru
Lóðir við Hjallaleiru. Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar málinu til næsta fundar.
8.
Uppbygging Suðurfjarðarvegar.
Uppbygging Suðurfjarðarvegar. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar kynninguna.
9.
Kostnaður og tekjur sveitarfélaga af úrgangsmálum
Vísað frá bæjarráði til kynningar í umhverfis- og skipulagsnefndar erindi sambands Íslenskra sveitarfélaga varðandi þáttöku í verkefni sambandsins um kostnaði og tekjur sveitarfélaga vegna meðhöndlunar úrgangs. Bæjarráð hefur samþykkt að sækjast eftir þáttöku í verkefninu. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar kynninguna.
10.
Fjallskilanefnd - 5
Fundagerð 5. fundar Fjallskilanefndar. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir fundargerð Fjallskilanefndar.
11.
Sólbakki 2 lokun götu og byggingareitir bílskúrar
Sólbakki 2 lokun götu og byggingareitir bílskúrar. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samráði við umsækjanda og leggja fyrir fund að nýju.