Ungmennaráð
11. fundur
7. febrúar 2024
kl.
16:30
-
18:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Elín Eik Guðjónsdóttir
aðalmaður
Margarette B. Sveinbjörnsdóttir
aðalmaður
Tinna Rut Hjartardóttir
aðalmaður
Emilía Björk Ulathowska
aðalmaður
Pálína Hrönn Garðarsdóttir
aðalmaður
Katrín María Jónsdóttir
aðalmaður
Unna Dís Guðmundsdóttir
aðalmaður
Eyvör Rán Ívarsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Eyrún Inga Gunnarsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Eyrún Inga Gunnarsdóttir
Deildarstjóri tómstunda- og forvarnarmála
Dagskrá
1.
Erindi til ungmennaráðs: v. gangbrautar yfir Austurveg á Reyðarfirði
Ungmennaráð fagnar niðurstöðu umhverfis- og skipulagsnefndar og þakkar fyrir skjót viðbrögð.
2.
Snjalltækjavæðing og reglur um snjalltæki í grunnskólum Fjarðabyggðar
Farið var yfir reglur um notkun snjalltækja nemenda í grunnskólum Fjarðabyggðar með ungmennaráði. Stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu er falið að vinna málið áfram fyrir næsta fund fræðslunefndar.
3.
Skólamáltíðir grunnskóla
Rætt var um tilhögun skólamáltíða í grunnskólum Fjarðabyggðar og kerfið í kringum þær. Stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu er falið að vinna málið áfram og leggja fyrir næsta fund.