Fara í efni

Ungmennaráð

15. fundur
6. nóvember 2024 kl. 16:30 - 18:30
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Eyvör Rán Ívarsdóttir
Adam Peta
Máni Franz Jóhannsson
Margeir Ríkarðsson
Vöttur Þeyr Ívarsson
Bergþóra Líf Heiðdísardóttir
Sölvi Hafþórsson
Starfsmenn
Hólmfríður M. Benediktsdóttir embættismaður
Magnús Árni Gunnarsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Hólmfríður M. Benediktsdóttir
Dagskrá
1.
Úthlutun hlutverka í ungmennaráð
Málsnúmer 2411020
Ungmennaráð kaus Formann, varaformann og samfélagsmiðlastjóra.
Kosinn formaður er Máni Franz Jóhannsson.
Kosinn varaformaður er Viktoria S. Björnsdóttir
Samfélagsmiðstsjórar eru: Adam Peta og Selma Líf Jóhannesdóttir
2.
Fundaráætlun ungmennaráðs 2024-2025
Málsnúmer 2411019
Samþykkt fundaáætlun ungmennaráðs, ungmennaráð kýs að funda fyrsta miðvikudag hvers mánaðar fyrir utan janúar, fundur ungmennaráðs í janúar 2025 verður þann 15 janúar.
3.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2025
Málsnúmer 2404213
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar kynnt fyrir ungmennaráði.