Ungmennaráð
16. fundur
4. desember 2024
kl.
16:30
-
18:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Máni Franz Jóhannsson
formaður
Eyvör Rán Ívarsdóttir
aðalmaður
Adam Peta
aðalmaður
Margeir Ríkarðsson
aðalmaður
Vöttur Þeyr Ívarsson
aðalmaður
Bergþóra Líf Heiðdísardóttir
aðalmaður
Sölvi Hafþórsson
aðalmaður
Starfsmenn
Hólmfríður M. Benediktsdóttir
embættismaður
Magnús Árni Gunnarsson
embættismaður
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Hólmfríður M. Benediktsdóttir
Dagskrá
1.
Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins
Tillögur frá ungmennaráði:
Leiktæki eru ekki nauðsynleg, en ef þau verða þá væri hægt að hafa þau í herþjálfunar stíl. Ráðlegt væri ða hafa rólur og rennibrautir. Væri hægt að kanna hvort þetta mætti vera lokaverkefni hjá VA að búa til leiktæki?
En að öðru leyti lýst ungmennaráði vel á að verið sé að byggja þetta upp.
Leiktæki eru ekki nauðsynleg, en ef þau verða þá væri hægt að hafa þau í herþjálfunar stíl. Ráðlegt væri ða hafa rólur og rennibrautir. Væri hægt að kanna hvort þetta mætti vera lokaverkefni hjá VA að búa til leiktæki?
En að öðru leyti lýst ungmennaráði vel á að verið sé að byggja þetta upp.
2.
Sameiginlegar föstudagsopnanir í félagsmiðstöðvum Fjarðabyggðar
Ungmennaráð vísar til fjölskyldunefndar fyrir frekari athugun.
3.
Punktar frá ungmennaráði vegna færslu félagsmiðstöðva í skólahúsnæði
Ungmennaráð þykir óráðlagt að færa félagsmiðstöðvar í skólahúsnæði nema það sé nauðsyn. Ef áætlun er til staðar að færa félagsmiðstöð yfir í skólahúsnæði að ungmennaráð fái að gera skoðanakönnun meðal nemenda áður en sú ákvörðun er tekin.