Ungmennaráð
3. fundur
5. febrúar 2020
kl.
15:30
-
17:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Ólafur Jónsson
aðalmaður
Guðni Berg Hauksson
aðalmaður
Anton Berg Sævarsson
aðalmaður
Unnar Karl Stephensen Árnason
aðalmaður
Tómas Atli Björgvinsson
aðalmaður
Starfsmenn
Bjarki Ármann Oddsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Bjarki Ármann Oddsson
Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Dagskrá
1.
Starfsáætlun ungmennaráðs 2019-2020
Undirbúningur fyrir sameiginlegan fund með bæjarstjórn Fjarðabyggðar sem verður þann 6. febrúar næstkomandi.