Fara í efni

Ungmennaráð

5. fundur
19. janúar 2023 kl. 16:30 - 18:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Elín Eik Guðjónsdóttir aðalmaður
Margarette B. Sveinbjörnsdóttir aðalmaður
Manda Ómarsdóttir aðalmaður
Jóel Máni Ástuson aðalmaður
Tinna Rut Hjartardóttir aðalmaður
Emilía Björk Ulathowska aðalmaður
Snjólfur Björgvinsson aðalmaður
Katrín María Jónsdóttir varamaður
Starfsmenn
Eyrún Inga Gunnarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði:
Eyrún Inga Gunnarsdóttir Deildarstjóri tómstunda- og forvarnarmála
Dagskrá
1.
Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1808078
Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð kynnt fyrir ungmennaráði.
2.
Almenningssamgöngur í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1904072
Kynning á almenningssamgöngum frestað til næsta fundar.
3.
Barnvæn sveitarfélög - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Málsnúmer 2002151
Verkefnið barnvænt sveitarfélag kynnt aftur fyrir ungmennaráði í ljósi þess að nýr aðalmaður hefur hafið störf í ráðinu.
4.
Hinsegin stuðningur í skólaumhverfinu - rannsókn
Málsnúmer 2301074
Deildarstjóri tómstunda og forvarnarmála kynnir verkefnið fyrir ungmennaráði.
5.
Barnvænt sveitarfélag 2021-2022
Málsnúmer 2109174
Barnaþing kynnt fyrir ungmennaráði. Ungmennaráð tekur vel í þessa hugmynd og mun aðstoða deildarstjóra tómstunda og forvarnarmála við undirbúning og framkvæmd.