Ungmennaráð
7. fundur
21. september 2023
kl.
16:30
-
18:30
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Elín Eik Guðjónsdóttir
aðalmaður
Margarette B. Sveinbjörnsdóttir
aðalmaður
Tinna Rut Hjartardóttir
aðalmaður
Emilía Björk Ulathowska
aðalmaður
Pálína Hrönn Garðarsdóttir
varamaður
Katrín María Jónsdóttir
varamaður
Starfsmenn
Eyrún Inga Gunnarsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Eyrún Inga Gunnarsdóttir
Deildarstjóri tómstunda- og forvarnarmála
Dagskrá
1.
Fundaáætlun ungmennaráðs haust 2023
Ungmennaráð samþykkir fundaáætlun.
2.
Jafnréttisstefna 2023-2026
Kynning á jafnréttisáætlun frestað til næsta fundar.
3.
Erindisbréf ungmennaráðs
Erindisbréf ungmennaráðs kynnt fyrir ráðinu.