Ungmennaráð
8. fundur
1. nóvember 2023
kl.
16:30
-
18:00
í fjarfundi
Nefndarmenn
Elín Eik Guðjónsdóttir
aðalmaður
Margarette B. Sveinbjörnsdóttir
aðalmaður
Tinna Rut Hjartardóttir
aðalmaður
Emilía Björk Ulathowska
aðalmaður
Pálína Hrönn Garðarsdóttir
aðalmaður
Katrín María Jónsdóttir
aðalmaður
Unna Dís Guðmundsdóttir
aðalmaður
Eyvör Rán Ívarsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Eyrún Inga Gunnarsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Eyrún Inga Gunnarsdóttir
Deildarstjóri tómstunda- og forvarnarmála
Dagskrá
1.
Erindisbréf ungmennaráðs
Starfsmaður ungmennaráðs hefur kynnt erindisbréf fyrir ungmennaráði.
2.
Fundaáætlun ungmennaráðs haust 2023
Fundaáætlun breytt úr fimmmtudögum í miðvikudaga.
3.
Snjalltækjavæðing og reglur um snjalltæki í grunnskólum Fjarðabyggðar
Reglur kynntar fyrir ungmennaráði, minnisblað frá ráðinu um reglurnar verður lagt fram á sameiginlegum fundi ungmennaráðs og fræðslunefndar.
4.
Athugasemd v. gangbrautar í Neskaupstað
Ungmennaráð samþykkir þessa tillögu og starfsmaður ungmennaráðs beðinn um að vinna málið áfram.
5.
Skólamatur í Fjarðabyggð - athugasemdir ungmennaráðs
Ungmennaráð ætlar að vinna málið áfram í samvinnu með starfsmanni ungmennaráðs.