Taktu þátt í könnun fyrir opnun á Samkomuhúsinu - Geðræktar- og virknimiðstöð á Austurlandi
14.04.2025
Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar vinnu í samvinnu við Félagsþjónustu Múlaþings, Austurbrú, HSA og Starfsendurhæfing Austurlands að undirbúningi fyrir opnun geðræktar- og virknimiðstöðvar Austurlands sem gengur undir vinnuhetinu Samkomuhús.