Fara í efni
12.08.2015 Fréttir

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi

Deildu

Á dagskrá fundarins verða m.a. umræður um stöðu kvenna í sveitarstjórnarmálum á landsvísu, jafnréttisáætlun Fjarðabyggðar 2013 - 2016 staða og framtíðarsýn, auk annarra mála.