Fara í efni
06.02.2018 Fréttir

Dagur leikskólans er í dag

Deildu

Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra.

Í tilefni dagsins verður eitt og annað gert í leikskólum Fjarðabyggðar. Má þar nefna t.d. sólarkaffi, málverkasýning, heimsóknir eldri borgara, opið hús og fyrirtækjaheimsókn