Fara í efni
28.04.2017 Fréttir

Framkvæmdir við Strandarbryggju á Fáskrúðsfirði

Deildu

Verktakinn sem hlaut verkið var MVA á Egilsstöðum og er hann nú á fullu í framkvæmdunum sem felast í því að verið er að byggja bryggju framan við nýja frystigeymslu. Bryggjan er úr forsteyptum einingum sem komið er fyrir á stálstaurum.

Verkið gengur vel og er samkvæmt áætlun. Á myndinni sem fylgir má sjá frá framkvæmdunum.