Hér má sjá eitt af frábærum tónlistaratriðum opnunarhátíðarinnar. Um helgina rekur svo hver skemmtunin aðra á veglegri hátíðardagskránni með útitónleikum, unglingadiskói og alvöru eskfirsku balli í Valhöll.
19.08.2016
Glæsileg opnunarhátíð
