Íbúar geta sótt sér birki tré, furu, ösp og greni. Það svæði sem um ræðir er fyrir ofan Starmýri, utan kartöflugarðana við Nesbakka.
Gott er að hafa í huga að svæðin geta verið þýfð og erfið yfirferða. Mikilvægt er að hafa vel brýnda stunguskóflu og passa þarf að stinga góðan hring í kringum plöntuna til að ná sem mest af rótum með hnausnum.
Aðstoð stendur ekki til boða, en hægt er að fá frekari upplýsingar hjá garðyrkjustjóra í síma 860-4523