Svanur Freyr hóf störf hjá Fjarðabyggð árið 2018 sem verkefnastjóri á framkvæmdarsviði og tók svo við starfi forstöðumanns veitna hjá Fjarðabyggð árið 2021.
Svanur er með meistararéttindi í pípulögnum og lauk námi í byggingariðnfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Svanur eru fæddur og uppalinn á Fáskrúðsfirði, giftur Helgu Jónu og saman eiga þau tvö syni.