Fara í efni
17.12.2020 Fréttir

Samvinna eftir skilnað - Nýtt úrræði fyrir foreldra

Deildu

Áætlað er að hægt verði að veita þjónustuna strax á nýju ári. Stutt kynningarmyndband og frekari upplýsingar má finna á vefsíðunni www.samvinnaeftirskilnad.is. Áhugasömum er bent á að hafa samband við fjölskyldusvið í tölvupósti á felagsthjonusta@fjardabyggd.is.