Fara í efni
21.02.2021 Fréttir

Slökkvistarfi að ljúka á athafnasvæði Hringrásar

Deildu

Tilkynnt var um eld á svæðinu laust fyrir 12 í dag, og mætti Slökkvilið Fjarðabyggðar fljótt á svæðið en talsverður eldur og reykur var á svæðinu í byrjun. Slökkvistarf gekk vel fyrir sig og er því nú að ljúka.