Fara í efni

Bæjarráð

274. fundur
2. janúar 2012 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Styrkbeiðni 2012 frá Golfklúbbi Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1109252
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Golfklúbbs Fjarðabyggðar frá 20.desember s.l. er varðar afgreiðslu fræðslu- og frístundanefndar á styrkbeiðni klúbbsins tekin til umfjöllunar.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að fara yfir málið.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Samgöngunefnd SSA - Fundargerðir 2011-2012
Málsnúmer 1112080
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð 1.fundar samgöngunefndar SSA lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Samstarfsnefnd SSA - Fundargerðir 2011-2012
Málsnúmer 1112081
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð 1.fundar samstarfsnefndar SSA lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
4.
Fundargerðir Þróunarfélags Austurlands 2011
Málsnúmer 1105180
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerðir stjórnar og aukaaðalfundar frá 16.desember lagðar fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
5.
Hjólastígur milli byggðakjarna í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1110156
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Staða mála vegna styrkbeiðni við gerð hjólreiðastígs milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar kynnt.  Sótt var um styrk til Vegagerðar en beiðni var hafnað en óskað eftir viðræðum.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóra falið að vinna áfram að málinu.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV>
6.
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2011/2012
Málsnúmer 1110184
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Kynnt bréf Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis þar sem kynnt er úthlutun á byggðakvóta fiskveiðiárið 2011-2012.  Fjarðabyggð er gefinn kostur á að setja reglur um úthlutun kvótans.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar og felur framkvæmdastjóra hafna og bæjarstjóra að vinna að málinu áfram.  Boðaður verður fundur með þeim sem eru með lögskráða báta í Fjarðabyggð 10. janúar n.k.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Stofnfundur Samtaka orkusveitarfélaga
Málsnúmer 1111090
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð stofnfundar lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir að sækja um aðild að Samtökum orkusveitarfélaga.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Sæluhús á Fagradal
Málsnúmer 1112112
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Vegagerðar þar sem fjallað er um framtíð Sæluhússins á Fagradal.  </SPAN></DIV><DIV align=left><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir að koma ekki að endugerð hússins.  </SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV>
9.
Endurnýjun vátrygginga Fjarðabyggðar 2012
Málsnúmer 1112074
<P><SPAN class=xpbarcomment>Undir þessum dagskrárlið vék Jón Björn Hákonarson af fundi.</SPAN></P><P><SPAN class=xpbarcomment></SPAN><SPAN class=xpbarcomment>S</SPAN><SPAN class=xpbarcomment>jóvá óskar eftir endurskoðun á tryggingarsamningi vegna tjónareynslu áranna 2010 og það sem af er 2011. Um er að ræða slysatryggingu og ábyrgðartryggingu.  Minnisblað mannauðsstjóra lagt fram.</SPAN></P><P><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir tillögur sem koma fram á minnisblaði.</SPAN></P>
10.
Endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri lækkar
Málsnúmer 1112083
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar þar sem lögð er fram tillaga að endurgreiðsluhlutfalli Fjarðabyggðar til tryggingu lífeyrisskuldbindinga Fjarðabyggðar.  Lífeyrisskuldbinding lækkara á milli og ár og verður 66%.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir breytinguna fyrir sitt leyti og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2011
Málsnúmer 1101153
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 19 lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 33
Málsnúmer 1112010F
<DIV><DIV>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 33 lögð fram til kynningar.</DIV></DIV>
Málefni Sparisjóðs Norðfjarðar tekin til umfjöllunar. Bæjarfulltrúarnir Elvar Jónsson og Eydís Ásbjörnsdóttir áttu fund með velferðarráðherra 27.12.2011. Elvar Jónsson gerði grein fyrir fundinum. Lagt fram minnisblað um samstarfsverkefni Communities for change. Breyting á nefndarskipan Fjarðali