Bæjarráð
609. fundur
11. apríl 2019
kl.
15:30
-
15:50
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
formaður
Jón Björn Hákonarson
varaformaður
Rúnar Már Gunnarsson
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2018 - Trúnaðarmál
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2018 lagður fram til undirritunar.
Ársreikningur er undirritaður af bæjarráði og bæjarstjóra. Reikningur fer til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi kl. 16:00 í dag.
Ársreikningur er undirritaður af bæjarráði og bæjarstjóra. Reikningur fer til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi kl. 16:00 í dag.
2.
Nefndaskipan Framsóknarflokks 2018-2022
Vegna veikindaforfalla Huldu Sigrúnar Guðmundsdóttur mun Jón Björn Hákonarson taka sæti hennar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd sem aðalmaður til 1. júní 2019.