Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
266. fundur
11. ágúst 2020
kl.
16:00
-
17:20
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
formaður
Ívar Dan Arnarson
varaformaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
aðalmaður
Kamma Dögg Gísladóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Valur Sveinsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Valur Sveinsson
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Dagskrá
1.
750 - Stekkholt 20 - Umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn Elínar Helgu Kristjánsdóttur, dagsett 27. júlí 2020, þar sem sótt er um lóðina við Stekkholt 17 á Fáskrúðsfirði undir íbúðarhúsnæði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
2.
740 Naustahvammur 76 - byggingarleyfi, iðnaðarhúsnæði
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Hafnarsjóðs Fjarðabyggðar, dagsett 30. júlí 2020, þar sem sótt er um leyfi til að byggja 374 m2 og 1.891,7 m3 iðnaðarhúsnæði á lóð hafnarinnar við Naustahvammi 76 á Norðfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
3.
Naustahvammur 64 - byggingarleyfi, iðnaðarhúsnæði
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Fiskmarkaðs Austurlands hf, dagsett 27. júlí 2020, þar sem sótt er um leyfi til að byggja 363 m2 og 1.712,6 m3 iðnaðarhúsnæði á lóð fyrirtækisins að Naustahvammi 64 á Norðfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
4.
730 Brekkugerði 5 - Umsókn um byggingarleyfi, íbúðarhús
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Einars Vilhelms Einarssonar, dagsett 16. júní 2020, þar sem sótt er um leyfi til að byggja 157,2 m2 og 620,7 m3 einbýlishús á lóð hans að Brekkugerði 5 á Reyðarfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
5.
Hjallaleira 23 - byggingarleyfi, malbikunarstöð
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Malbikunarstöðvar Austurlands ehf, dagsett 26. júní 2020, þar sem sótt er um leyfi til að byggja tímabundið til fimm ára 427 m2 og 1.205 m3 vinnubúðir á lóð fyrirtækisins að Hjallaleiru 25 á Reyðarfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
6.
730 Heiðarvegur 14a - Framkvæmdaleyfi, jarðvinna íþróttahúss
Lögð fram framkvæmdaleyfisumsókn framkvæmdasviðs Fjarðabyggðar, dagsett 6. ágúst 2020, þar sem óskað er eftir leyfi til að jarðvegsskipta undir nýtt íþróttahús á Reyðarfirði. Verkið felur í sér gröft, lageringu burðarhæfs efnis innan framkvæmdasvæðisins, brottakstur efnis og endurfyllingu. Uppgröftur er um 8.900 m3 og endurfylling með um 1.500 m3.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
7.
760 Hrafnagilslækur - efnistaka
Lögð fram ódagsett umsókn Vegagerðarinnar um efnistöku úr Hrafnagilslæk í Breiðdal. Gert er ráð fyrir að taka um 1.200 m3 af möl á um 2.300 m2 svæði úr áreyrum án þess að fara í rennandi vatn.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir efnistökuna.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir efnistökuna.
8.
Ofanflóðavarnir á Eskifirði - Lambeyrará
Lögð fram til kynningar uppfærð hönnun á ofanflóðavörnum við Lambeyrará á Eskifirði. Verkið verður boðið út á vegum Framkvæmdasýslu ríkisins á næstu dögum.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur formanni og sviðsstjóra framkvæmdasviðs að hitta íbúa við Lambeyrarbraut og kynna einnig uppfærða hönnun varnarmannvirkja.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur formanni og sviðsstjóra framkvæmdasviðs að hitta íbúa við Lambeyrarbraut og kynna einnig uppfærða hönnun varnarmannvirkja.
9.
Trjákurl til húshitunar
Atvinnu- og þróunarstjóri Fjarðabyggðar fór yfir stöðu verkefnisins og fund sem hann átti með Tandraberg.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að fá forsvarsmenn Tandrabergs til að koma á fund nefndarinnar og kynna verkefnið frekar. Jafnframt felur nefndin sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að fara yfir deiliskipulag Neseyrar varðandi endurskoðun þess.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að fá forsvarsmenn Tandrabergs til að koma á fund nefndarinnar og kynna verkefnið frekar. Jafnframt felur nefndin sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að fara yfir deiliskipulag Neseyrar varðandi endurskoðun þess.
10.
Sorpmál í Fjarðabyggð
Kynnt staða mála varðandi framtíðarfyrirkomulag á sorpmálum í Fjarðabyggð.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur formanni og sviðsstjóra framkvæmdasviðs að hefja undirbúning að stefnu Fjarðabyggðar í sorpmálum og leggja fyrir nefndina að nýju.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur formanni og sviðsstjóra framkvæmdasviðs að hefja undirbúning að stefnu Fjarðabyggðar í sorpmálum og leggja fyrir nefndina að nýju.