Fjölskyldunefnd
32. fundur
12. maí 2025
kl.
16:15
-
17:20
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson
formaður
Pálína Margeirsdóttir
varaformaður
Tinna Hrönn Smáradóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Líneik Anna Sævarsdóttir
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir
sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2025
Fjölskyldunefnd telur ekki ástæðu til breytingar á gjaldskrá líkamræktarstöðva og sundlauga. Frekari umræða um afsláttarkjör verður tekin við gerð næstu fjárhagsáætlunar.
2.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2026
Fjölskyldunefnd fer yfir skipulag við vinnu fjárhagsáætlunar 2026 ásamt dagsetningum í ferlinu.
3.
Skýrsla stjórnenda - félagsþjónusta og barnavernd
Stjórnandi félagsþjónustu og barnaverndar fer yfir stöðu mála og málaflokka barnaverndar og félagsþjónustu.
4.
Sískráningar til Barnarverndarstofu og árleg skýrsla
Stjórnandi félagsþjónustu og barnaverndar fer yfir sískráningu barnaverndar Fjarðabyggðar og sveitarfélagsins Hornafjarðar.
5.
Undibúningur starfsáætlunar Nesskóla 2025-2026
Fjölskyldunefnd tók fyrir erindi um breytingu á tímaramma stundaskrár. Nefndin leggur áhersla á að ítarleg kynning fari fram meðal allra foreldra áður en endanleg ákvörðun verður tekin.