Fara í efni

Gamlárssund sunddeildar Þróttar

Dags
31. desember
Kl.
08:00 - 12:00
Staðsetning
Stefánslaug
Á gamlársdag stendur Sunddeild Þróttar fyrir Gamlárssundi sem er ein af fjáröflunum deildarinnar.
Deildu

Á gamlársdag stendur Sunddeild Þróttar fyrir Gamlárssundi sem er ein af fjáröflunum deildarinnar.
Sundlaugin er opin frá 8-12 og er frítt í sund en gestir geta lagt sunddeildinni lið með frjálsum framlögum.
Hver og einn telur svo sínar ferðir og skráir þær niður í afgreiðslu.
Sá sem syndir flestar ferðar er gamlársmeistari og fær vegleg verðlaun. Auk þess verður happdrætti og allir þátttakendur fara í pott sem dregið verður úr að sundi loknu.
Sunddeild Þróttar hvetur öll til að mæta í Gamlárssund og skola af sér fyrir nýja árið.
Sjáumst í Stefánslaug

Viðburður á facebook