Fara í efni

Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar og hvatningarverðlaun

Dags
3. janúar
Kl.
15:00 - 16:00
Staðsetning
Safnahúsið á Norðfirði
Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar verður útnefnd ásamt að hvatningarverðlaun verða veitt.
Deildu

Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar verða útnefnd í hófi , sem haldið verður í Safnahúsinu á Norðfirði þann 3. janúar næstkomandi klukkan 15:00.

Auk þess að íþróttamanneskja Fjarðabyggðar verði heiðruð verða hvatningarverðlaun Fjarðabyggðar einnig afhent. Þau eru veitt til að hvetja ungmenni á aldrinum 13–15 ára sem hafa sýnt góðan árangur í sinni íþróttagrein og ætlað að hvetja þau áfram. 

Allir eru velkomnir í hófið.