Dagskrá:
08:00 – Fánar dregnir að húni. Íbúar í Fjarðabyggð eru hvattir til að flagga í tilefni dagsins.
10:00 – 18:00 – Opið í Sundlaug Eskifjarðar – Frítt inn
11:00 – Víðavangshlaup hefst við sundlaugina
Tvær vegalengdir - leikskólahlaup og grunnskólahlaup. Fólk er beðið að mæta tímanlega.
13:00 – 17:00 – Opið á Sjóminjasafni Austurlands á Eskifirði. Frítt inn
13:00 - Skrúðganga frá Valhöll á hátíðarsvæðið við Eskjutún.
13:15 - Hátíðardagskrá hefst á Eskju túni – Andri Bergmann stýrir dagskránni
- Bæjarstjóri flytur ávarp
- Fjallkonan flytur ávarp
- Veitingasala á vegum Austra
- Skapandi sumarstörf verða á staðnum
- Hoppukastalar
- Fjölbreytt tónlistaratriði
- Þrautabraut
17:00 - Dagskrárlok
13:00 – 17:00 Opið í Sjóminjasafni Austurlands á Eskfirði – Frítt inn
13:00 – 16:00 Ljósmyndasýningin "Draugahundur" í Gamla barnaskólanum
20:00 - Tónleikar með Siggu Beinteins og Grétari Örvars í Tónlistarmiðstöðinni
Ekki verður boðið upp á sætaferðir úr byggðakjörnum Fjarðabyggðar á hátíðina eins og verið hefur undanfarinn ár.
Ef veður eða aðstæður verða ekki hagfeldar mun hátíðardagskráin færast inn í Valhöll. Fylgist með upplýsingum um það hér á heimasíðunni og á Facebook síðu Fjarðabyggðar.