Til æfingarinnar var fenginn dráttarbátur Fjarðabyggðahafna Vöttur og var æfð kæling á tönkum frá sjó.
Æfingin gekk vel.