Fara í efni
25.07.2015 Fréttir

Allir velkomnir um borð í Belle poule

Deildu

Belle poule er í eigu franska sjóhersins. Áhöfnin var viðstödd minningarathöfn í Franska grafreitnum í dag og tók þátt í rósafleytingu að athöfninni lokinni í minningu þeirra sjóamanna sem farist hafa við Íslandsstrendur.

Belle poule er systurskip við Étoile, sem sigldi til Fáskrúðsfjarðar sumarið 2013.