31. desember kl. 10:00
Ákveðið hefur verið að fresta brennu og flugeldasýningu í Breiðdal þar til kl. 17:00 á morgun, Nýársdag.
Ákveðið hefur verið að að fresta brennu og flugeldasýningu á Stöðvarfirði þar til kl. 16:00 á morgun, Nýársdag.
31. desember kl. 12:20
Ákveðið hefur verið að fresta brennu og flugeldasýningu á Fáskrúðsfirði þar til kl. 17 á morgun, Nýársdag.
Ákveðið hefur verið að fresta brennu og flugeldasýningu á Reyðarfirði þar til. kl. 17 á morgun, Nýársdag.
31. desember kl. 12:45
Ákveðið hefur verið að fresta brennu og flugeldasýningu á Eskifirði þar til kl. 16:00 á morgun, Nýársdag.
31. desember kl. 15:00
Ákveðið hefur verið að fresta brennu og flugeldasýningu í Neskaupstað þar til kl. 16:30 á morgun, Nýársdag