Fara í efni
25.04.2022 Fréttir

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins Alcoa og Landsvirkjunar 2022 - Húsnæðismál á Austurlandi

Deildu

Meðal þeirra sem flytja erindi eru:

  • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs, Samtök iðnaðarins
  • Sigurður Magnússon, lög. fasteignasali, Inni fasteignasala
  • Elmar Þór Erlendsson teymisstjóri, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
  • Hafliði Hörður Hafliðason, Héraðsverk
  • Ólafur Arnar Jónsson, forstöðumaður: Nærsamfélag og grænn rekstur, Landsvirkjun
  • Smári Kristinsson, framkvæmdastjóri mannauðsmála, Alcoa Fjarðaál

Pallborðsumræður að loknum erindum:

  • Elmar Þór Erlendsson, Húsnæðis og mannvirkjastofnun
  • Eydís Ásbjörnsdóttir, Fjarðabyggð
  • Hafliði Hörður Hafliðason, Héraðsverk
  • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, Samtök iðnaðarins
  • Stefán Bogi Sveinsson, Múlaþing

Boðið verður upp á léttar veitingar og hádegisverð og því nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn, og er það gert með því að smella hér