Fara í efni
19.08.2016 Fréttir

Bæjarstjórn fundar á Stöðvarfirði

Deildu

Fundurinn fór fram í Stöðvarfjarðarskóla og fór býsna vel um fundarmenn. Bæjarstjórn hefur ákveðið að færa fundi sína að hluta til út í einstaka bæjarkjarna í vetur og var fundurinn á Stöðvarfirði sá fyrsti í röðinni.