Á dagskrá fundarins er meðal annars staðfesting á lóðarleigusamningi við CIP, tillaga að nýju álagningarhlutfalli útsvars og valdframsal í barnaverndaþjónustu í samræmi við breytingar á barnaverndalögum.
Nánari upplýsingar um dagskrá fundarins má fá í síma 470 9000. Að fundi loknum verður upptaka fundarins aðgengileg á Youtube rás Fjarðabyggðar.