Samskonar tegund af mælum voru settir upp fyrir ofan Seyðisfjörð og er fyrirhugað að fjölga þeim mælum á næstunni. Helstu kostir Shape Array eru að mælarnir geta mælt dýpt og stefnu hreyfinga í jarðvegi í rauntíma auk þess sem mælingar eru virkar án GPS sambands.
Veður- og skýjafar hefur ekki áhrif á mælingar líkt og er í tilfelli gervitunglamælinga (inSAR).