Í nóvember fóru krakkarnir í Grunnskólanum á Fáskrúðsfirði á unglingastigi í verklegar æfingar þar sem þau æfðu þessi viðbrögð og framkvæmdu hjartahnoð á æfingadúkkum. Við kennsluna í 9. og 10. bekk fengum þau aðstoð sjúkraflutningamanna frá Slökkviliði fjarðabyggðar og fengu krakkarnir að skoða sjúkrabílinn að lokinni fræðslu.
03.02.2023
Börnin bjarga
