Sorphirða verður þó enn með sama móti og verið hefur, tunnur eru tæmdar á þriggja vikna fresti.
Við minnum á að hægt er að losa endurvinnanlegan úrgang, sem alla jafna fer í grænu tunnuna, á næstu móttökustöð á opnunartíma lendi menn í vandræðum sökum þessarar seinkunar á tæmingu.