Fara í efni
04.04.2019 Fréttir

Búfjársamþykkt Fjarðabyggðar

Deildu

Á 228. fundi eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar þann 11. mars sl. var bókað "...að drögin verði kynnt hagsmunaaðilum áður en til endanlegrar afgreiðslu kemur...."

Í samræmi við bókun eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar eru drög að búfjársamþykkt Fjarðabyggðar sett fram til kynningar.

Ábendingum varðandi samþykktina skal beint til umhverfisstjóra á netfangið anna.berg@fjardabyggd.is fyrir 15. apríl næstkomandi.

Umhverfis- og framkvæmdasvið