Fara í efni
30.12.2021 Fréttir

Engar áramótabrennur í Fjarðabyggð 2021

Deildu

Ákvörðunin veldur eflaust vonbrigðum margra, en ljóst að erfitt hefði verið að tryggja sóttvarnir á viðburðum eins og áramótabrennum, þrátt fyrir að þær fari fram utandyra draga þær að sér fjölda fólks og mikilvægt er að sveitarfélög hvetji ekki til hópamyndunar við þessar aðstæður sem nú eru uppi.