Fara í efni
15.03.2016 Fréttir

Ertu með viðskiptahugmynd ?

Deildu

Allir geta sótt um þátttöku í verkefninu. Lögð er áhersla á viðskiptahugmyndir sem m.a.:

  • Fela í sér nýsköpun
  • Eru atvinnuskapandi í Fjarðabyggð
  • Eru ekki í beinni samkeppni við önnur fyrirtæki á svæðinu

Kynningarfundur verður haldinn í Kirkju- og menningarmiðstöðinni Eskifirði 18. mars kl. 12:00. Boðið verður upp á léttar veitingar á meðan fundinum stendur.

Frekari upplýsingar og umsóknareyfðublað er að finna á vef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands: http://nmi.is/studningur/styrkir/raesing/

Sjá auglýsingu (pdf)