Fara í efni
10.09.2023 Fréttir

Euroskills 2023

Deildu

Útskrifuðust þau úr Nesskóla og Eskifjarðaskóla og héldu svo í VA sem er framhaldskólinn okkar í heimabyggð. Erum við virkilega stolt og ánægð með þeirra frammistöðu fyrir hönd Íslands.

Í keppninni, sem stóð yfir í þrjá daga, fór fram dagana 6.-8. september, náðu þau öll frábærum árangri. Patryk lenti í 13. sæti í rafvirkjun, Írena í 9. sæti í hárgreiðslu og Hlynur í 8. sæti í rafeindavirkjun. Írena hlaut viðurkenninguna Medallion for Excellence en hana hlutu keppendur sem náðu góðum árangri í sinni grein.

Írena Fönn Clemensen

Hlynur Karlsson

Hlynur Karlsson, Írena Fönn Clemensen og Patryk Slota á Keflavíkurflugvelli á leið til Gdansk þar sem keppnin fer fram.