Frábært gengi þeirra Davíð Þórs, Heiðu Daggar og Hákonar heldur því áfram. Í síðustu umferð á undan rúlluðu þau yfir lið Reykvíkinga 110-55. Viðureignin í kvöld var fyrsta viðureignin í 8-liða úrslitum keppninnar og liðið því komið áfram í undanúrslit.
Innilega til hamingju með glæsilegan árangur!