Fjarðabyggð tryggði sér sæti í 16. liða úrslitum fyrir áramót með því að sigra lið Kópavogs 74-65. Fljótsdalshérað aftur á móti lagði Rangárþing ytra að velli á leið sinni í 16. liða úrslit fyrir áramótin.
Lið Fjarðabyggðar í ár er skipað þeim Birgi Jónssyni, Hákoni Ásgrímssyni og Heiðu Dögg Liljudóttur og sendum við þeim að sjálfsögðu baráttukveðjur!