Fara í efni
30.01.2025 Fréttir

Fjöldi blóta í Fjarðabyggð

Deildu

Þann 10. janúar héldu Fáskrúðsfirðingar sitt hjónaball. Um komandi helgi verður svo hið víðfræga kommablót í Neskaupstað, en það er haldið í íþróttahúsinu í Neskaupstað. Svo munu Breiðdælingar halda sitt þorrablót í Frystihúsinu, þann 22. febrúar.