Á Fáskrúðsfirði hefur verið bætt við svæði við smábátahöfnina, neðan við Café Sumarlínu.
Á Reyðarfirði hefur verið tekið í notkun svæði við hlið núverandi tjaldsvæðis, hinu meginn við
Í Neskaupstað hefur verið opnað á svæði við Bakkaveg (ofan Sólbakka) þar sem tjaldsvæði hefur verið í tengslum við Eistnaflug.
Athugið að á öllum þessum svæðum er salernisaðstaða, en ekkert rafmagn.