Fara í efni
06.02.2017 Fréttir

Fok á tunnum

Deildu

Íbúar eru beðnir um að festa tunnur til að koma í veg fyrir að þær fjúki. Festingar á tunnum skulu vera þannig að auðvelt sé að losa þær og ganga frá þeim aftur.

Á morgun er veðurspáin til að mynda eftirfarandi: Suðaustan 15-23 m/s og skýjað með köflum, en lægir talsvert í nótt. Hvessir eftir hádegi, 15-23 undir kvöld, hvassast úti við sjóinn. Hiti 3 til 9 stig.