Fara í efni
08.12.2020 Fréttir

Foreldrar hvattir til að sækja tímanlega um leikskólapláss

Deildu

Leikskólarnir í Fjarðabyggð vekja athygli foreldra sem eiga börn á fyrsta ári að sækja tímanlega um nám í leikskóla.

Samkvæmt reglum Fjarðabyggðar geta foreldrar sótt um leikskóla um leið og barnið hefur fengið kennitölu. Því fyrr sem foreldrar sækja um því fyrr geta leikskólastjórar auglýst eftir starfsfólki þannig að hægt verði að verða við óskum foreldra um skólabyrjun.

Leikskólarnir í Fjarðabyggð