Þar sem talsvert mikill snjór hefur safnast fyrir á síðustu dögum er hætt við því að talsverð hálka myndist á götum og gangstéttum og er fólk beðið um að fara að öllu með gát og hafa varan á sé við þessar aðstæður. Einnig er gott að huga að niðurföllum og að leysingavatn eigi greiða leið að þeim.
07.01.2018
Hláka og vatnsveður framundan
